Líf eftir ţetta...
26.7.2008 | 09:15
... var ađ spekúlera ef ég fćddist aftur á ţessari jörđ og yrđi ţá annađ hvort ávöxtur eđa grćnmeti, hvađ vildi ég ţá helst vera...
Kálhaus... neiiiii.... ţađ lítur eitthvađ svo illa út... held ađ ţeir hugsi svo smátt...
Laukur... já, kemur til greina... laukur ćttarinnar...
Rauđlaukur... já, ef ég vćri indíáni...
Hvítlaukur... ef ég vćri ekki svertingi...
Blađlaukur... eins og blađamađur... ekki svo slćmt...
Banani... hmm... er ţađ ekki svolítiđ apalegt...
Ástríđuávöxtur... af ţví ađ ég held međ Man.United... nei... of óţjált...
Stjörnuávöxtur... nei... held ţađ sé leiđinlegt ađ vera stjarna...
Agúrka.... nei, of auđvelt ađ uppnefna, er ekkert ađ frétta, bara gúrkutíđ?
Plóma... svolítiđ krúttlegt
Melóna... ahh...
Nektarína... veit ekki... eins og mađur sé alltaf klćđalaus...
Tómatur... ţá yrđi ég uppnefndur tómur..
Kartafla... ţá yrđi ég settur í skóinn fyrir jólin...
Sveppur... ekkert betra en kálhaus...
Villisveppur... miklu betra... enda ég svolítiđ villtur...
Cherry tómatur... ekki svo slćmt... ef ég vćri róni
Avocado... líst vel á ţađ... ţá myndi ég kalla mig Greifinn af Avocado....
Já, gamli ţarna uppi... ef ţú ćtlar ađ láta mig fćđast aftur... hafđu mig ţá Avocado...
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)