Verđlaun í bođi

... ţegar mađur drekkur brennivín, ţá er sagt ađ mađur sé ýmist fullur, eđa hálfur... hífađur, slompađur, góđglađur... blindfullur... sauđdrukkinn...

en ţegar mađur drekkur ekki brennivín, ţá er mađur bara edrú... ekki hálf edrú, ekki blindedrú, eđa edrúglađur... eđa jafnvel sauđedrú... en mađur jú getur veriđ bláedrú, en sjaldan bláfullur... uss... hvađ ţetta er allt skrýtiđ...

... en ţarna finnst mér íslenskan sem sagt halda međ ţeim fulla...

Auglýsi ég ţví hér međ eftir fleiri orđum yfir ţađ ástand ađ vera edrú.

Besta tillagan hlýtur vegleg verđlaun... vísa, ljóđ eđa örsaga um vinningshafann... og 1 lítri af íslensku ísköldu blávatni... hik...

.

 feature-water2LG

.

 


Bloggfćrslur 17. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband