Innhverf íhugun

... í kvöld er hausinn á mér tómur... maginn er fullur og sjálfur er ég blá edrú... ég ćtlađi ađ blogga eitthvađ sem ég var ađ hugsa um í nótt ţegar ég vaknađi klukkan hálf ţrjú... ţađ var svo ofbođslega fyndiđ í nótt ađ ég hristist allur úr hlátri og hélt honum niđri í mér til ađ vekja ekki heimilisfólkiđ...

... en svo í morgun mundi ég ekkert hvađ ég var ađ hugsa í nótt og af hverju ég hló svona mikiđ...

... ég fór ţví í innhverfa íhugun a la Brattur... og hvernig gengur hún fyrir sig, kunna einhverjir ađ spyrja...

.

 law-of-attraction-treasury-meditation.gif

.

jú, sko, ég fer fyrst úr inniskónum og er bara á táslunum... sest upp í rúm og stari á tćrnar... virkilega fast... eftir nokkur augnablik... ţá hćtti ég ađ sjá á mér tćrnar... sálin á mér skrúfast inn í hausinn og líđur ljúflega um heilann... leitar ađ hugmyndum, leitar ađ ţví sem ég hef gleymt... í öll skúmaskot sem fyrirfinnast í ţessum skrítna haus... svo kemur hún aftur út og gefur mér skýrslu...

... réttir mér yfirleitt blađ ţar sem á stendur ţađ merkilegasta sem hún fann á rúntinum um heilann...

... í morgun fékk ég hinsvegar autt blađ frá sálinni... hún hafđi ekki fundiđ neitt... ekki baun, ekki örđu ekki heystakk í títuprjóni...

... heilinn á mér er semsagt tómur... ég er ekki ađ grínast, sko...

... bara í fullum trúnađi ađ lokum... ég veit ekkert í minn haus...

... ég finn ekki einu sinni inniskóna mína...

.

 Kung%20Fu%20Slippers

.

 


Bloggfćrslur 16. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband