Sent - sorgleg saga
25.6.2008 | 22:35
Sent heitinn var minnistćđur hundur... alltaf hálf veiklulegur og fölur í framan... mađur vissi ţađ einhvern veginn alltaf ađ Guđ myndi kalla hann til sín áđur en hann yrđi gamall...
Sent var, ţrátt fyrir veiklulegt útlit, mjög skemmtilegur og kom manni alltaf í gott skap ţegar viđ hittumst. Hann stakk viđ.
Svo kom ađ ţví sem ég óttađist, Sent veiktist heiftarlega... og svo dó Sent...
.
.
Smáa letriđ.
Eins og oft áđur er ţessi saga uppspuni frá rótum.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Áfram Tyrkland
25.6.2008 | 19:53
Tyrkirnir miklu betri í fyrri hálfleik... kemur skemmtilega á óvart... get ekki ađ ţví gert ađ mér finnst Ţjóđverjarnir ţunglamalegir og ruddalegir...
Vćri ekki amalegt ađ fá Tyrki og Rússa í úrslit... skemmtilegustu liđin sem ég hef sé í keppninni.
Hver hefđi spáđ ţeim úrslitaleik fyrirfram? Fótboltinn kemur alltaf á óvart... ţess vegna er hann svona skemmtilegur.
Ný nöfn komin fram á sjónarsviđiđ eins og ţessi Kazim... skruggugóđur...
.
.
![]() |
Ţjóđverjar unnu Tyrki 3:2 og leika til úrslita |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)