Geisp

Það er ekki nýtt að fólk velti vöngum yfir tímanum.

Hvernig við notum hann... það er bruðl að sofa finnst mér... en algjör nauðsyn, því miður... en það fer ansi mikill tími í þá athöfn. Við getum svo sem ekki mikið gert í því hvað við gerum sofandi en heilmikið í því hvað við gerum vakandi.

Hef stundum hugsað út í það hvernig það væri ef við þyrftum aldrei að sofa.

Úff.. já pælið í því maður, baka pönnukökur á nóttunni, skúra gólfin klukkan fimm á morgnanna, verða aldrei syfjaður og þreyttur... og það sem versta væri... maður geispaði aldrei... ég myndi sakna þess...

.

 sleepy_flower_121906

.

 


Bloggfærslur 15. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband