Sofandaháttur

Vögguvísa Bratts.

(svokallađur sofandaháttur - sungiđ fyrir sjálfan sig ţegar mađur sofnar einn í burtu ađ heiman)

Leggstu nú vinurinn
Varlega á koddann ţinn
Sofđu svo kallinn minn
Kinn ţína hlýja finn

Dreymi ţig drauma ljúfa
kannski ţú verđir dúfa
sem flýgur um víđan geim
og stefnuna tekur heim

.

New%20Dove

 

.


Marsbúinn

... eitt allra skemmtilegasta ljóđ sem ég hef lesiđ er eftir óţekktan menntskćling ... stutt og laggott... tćrt og yndislegt...

... og er svona:

************************

 

Marsbúinn.

1. apríl

 

************************

.

 

marsian

 

.


Bloggfćrslur 1. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband