Sjómađurinn.
27.3.2008 | 21:19
... pabbi gamli á afmćli í dag... hann var alla sína starfsćvi sjómađur...
13 ára gamall byrjađi hann á trillu međ pabba sínum... strákurinn var sjóveikur, og gubbađi.
Til ađ herđa hann var hann sleginn í andlitiđ međ blautum sjóvettlingi... ţannig átti ađ lćkna sjóveikina... en hann fann alltaf fyrir henni međan hann var til sjós...
.
.
... ég reyndi fyrir mér í 3 vikur sem sjómađur... fór einn túr međ fragtskipi til Evrópu... ógleymanleg ferđ...sá útlöndin í fyrsta skiptiđ frá hafi...en mikiđ svakalega var ég sjóveikur... léttist um mörg kíló, unglingurinn á ţessum 3 vikum...
Pabbi fór sem ungur drengur út í Drangey á Skagafirđi ásamt fleirum ađ veiđa fugl og tína egg... ţeir bjuggu í hellisskúta og lágu á heyi í heila viku... ţessir kappar voru miklir harđjaxlar...
.
.
Ég var heppinn ađ vera sjóveikur og fara ekki til sjós eins og margir í kringum mig... en ég hef alltaf haft sterkar taugar til sjómanna og dáist ađ ţeim... dugnađarmenn og litlir vćlukjóar...
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)