Framtíðin

Framtíðin er eins og fugl
sem þú sérð í fjarska.

Hann flýgur hring
eftir hring
um himinninn.

En er alltaf
langt í burtu.

Og þú nærð honum aldrei.

.

 dreamy_twilight

.


Bloggfærslur 24. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband