Með strengi í heilanum

... ég er búinn að komast að því að þegar ég fæ hausverk, þá er það alltaf í kjölfarið á heilabrotum hjá mér... ég hugsa stíft og heilinn brotnar tímabundið í margar parta... hugsunin verður óskýr... svo kemst ég að niðurstöðu og heilinn raðar sér aftur saman með miklu ískri..

... það eru mikil átök sem eiga sér stað þarna uppi í toppstykkinu... eftir á kemur stóri hausverkurinn... strengirnir eftir mikla hugsun...

... hvað segja hlustendur um þetta... kannist þið við svona strengi?

.

 thinker

.


Bloggfærslur 11. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband