Perlan og dagurinn

... hér er ljóð sem heitir Perlan og dagurinn.

Dagarnir færi manni ýmislegt... stundum eitthvað allt annað en maður reiknaði með... stundum gott, stundum ekki eins gott... stundum mjöööööög gott...Smile

... og þá er maður nú kátur og glaður...Smile

Allir eiga sinn uppáhaldsdag í lífinu... ég á minn...

 

Perlan og dagurinn.

Hve mjúkur þú varst
kæri vinur
og hugsaðir hlýlega
um mig.

Þú færðir mér
allt sem ég vildi
ég þakklátur
verð alltaf þér.

Hún dvelur hjá mér
alla daga
Perlan
sem fékk ég frá þér.

.

1169062531214_c3_01

.


Bloggfærslur 10. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband