Vaknađur einu sinni enn
7.12.2008 | 11:46
... rosalega er allt ađ verđa jólalegt í kringum mig... inni eru jólagardínur komnar upp, jólasokkar og seríur, rauđ epli í skál... úti er nýfallin mjöll eins og henni hafi veriđ stráđ yfri tréin og húsin til skreytingar...
Dagurinn er ađ teygja úr sér, rétt nývaknađur... hundurinn hrýtur ađ sinni alkunnu list... og klukkan á veggnum tifar letilega. Ţađ er pínulítiđ eins og tíminn hafi hćgt á sér í morgunsáriđ.
Samt er eins og síđustu jól hafi veriđ í gćr.
.
.
Eins og ţiđ sjáiđ ţá er einhver vćrđ yfir mér. Mér finnst gott ađ vita af ţví ađ tíminn er ekkert ađ flýta sér núna. Viđ ćtlum á ţessu heimili ađ steikja Laufabrauđ í dag. Ég er spenntur fyrir ţví. Ţađ hef ég aldrei gert áđur ţó ég sé örugglega einhver mesti Laufabrauđskall á landinu. Ég get hakkađ ţađ í mig eins og kálfur ţar til ţađ klárast.
En ég skar út Laufabrauđ í denn... međ hnífi hjá afa og ömmu. Ţađ var áđur en hiđ stórbrotna Laufabrauđshjól var fundiđ upp. Á ţví heimili og í ţeirri sveit hétu gardínur ekki gardínur, heldur garđínur...
Í dag ćtla ég sem sagt ađ rifja upp leikni mína međ hnífinn og Laufabrauđiđ.
Ég ćtla dagsins ađ njóta
Fyrst ég er hćttur ađ hrjóta
Í Laufabrauđ sker
Á ţađ fć mér smér
Hjá sjálfum mér svaf ég til fóta
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)