Hvađ er ég?

... ţú ert ţađ sem ţú borđar er sagt...

... ég borđa;

...lambakjöt, naut og svín, kjúkling, gćs, sveppi, agúrkur, kartöflustöppu, tómata, epli, vínber, ís, appelsínur, súkkulađi, skyr, rúsínur, gráfíkjur, lúđu, pylsur, ýsu, silung, hrísgrjón, kornfleks, hákarl...

... ég borđa eiginlega allt nema plast...

... ég hef komist ađ ţví ađ ég er krókódíll...

.

crocodile

.

... en kannski borđa krókódílar ekki gráfíkjur?


Bloggfćrslur 19. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband