Gullfiskaleitin 2.kafli
13.9.2007 | 22:53
... litli karlinn tölti af stađ í átt til lćkjarins tćra sem rann niđur kjarrivaxna hlíđina... fuglar sátu á hverri grein og sungu, ţeir voru hamingjusamir í dag... litli karlinn beygđi sig niđur og týndi stór og safarík stjörnuber upp í sig... hann spurđi lćkinn; átt ţú nokkuđ gullfiska ađ gefa mér, ég er svo einmana í húsinu mínu í skóginum og vantar vini til ađ horfa á og tala viđ... lćkurinn tćri og sprćki sagđi; nei ég á enga gullfiska handa ţér litli karl, en hérna í nćsta dalverpi er vitra grenitréđ sem getur vísađ ţér leiđina ađ gullfiskunum... ţú skalt ganga ţarna upp ađ stóra steininum, ţar sérđu fjóra stíga eđa götur... ein ţessara gata liggur ađ vitra grenitrénu, hinar ţrjár eru allar villigötur... ţú skalt banka blíđlega á steininn, fjórum sinnum og hann hjálpar ţér ađ velja réttu leiđina...
... litli karlinn stakk nokkrum stjörnuberjum upp í sig í viđbót og lćkurinn bauđ honum ađ svala ţorsta sínum... hann tók svo stefnuna á stóra steininn og hugsađi... hvernig á stór steinn ađ hjálpa mér ađ finna réttu leiđina og hvađ gerist ef ég vel ekki einu réttu leiđina og lendi á villigötum?...
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)