Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Ferguson var að hringja

... ég var ekkert hissa áðan þegar síminn hringdi og Sir Alex Ferguson var á hinum endanum.

Það fór vel á með okkur Alex. Hann spurði hvort ég hefði ekki fengið rauðvínsflöskuna frá sér fyrir jólin og ég spurði á móti hvort Laufabrauðið sem ég sendi honum hefði komið óbrotið til hans.

Hann vill fá mig í hvelli á Old Trafford og taka við treyju númer 7...

Þá er ég kominn í hóp með George Best, David Beckham og Christiano Ronaldo...

Ronaldo ætlar að vera svo góður að eftirláta mér treyjuna sína... hann verður sjálfur með númer 77 hér eftir...

Fyrsti leikurinn hjá mér verður gegn Chelsea 10. janúar... ég ætla nú að skreppa í sund til að koma mér í form fyrir leikinn.

.

 United-Brattur

.

 


mbl.is Neville og Park fá nýja samninga við United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bókabúð Bratts - markaðssetning

Ef ég opna bókabúð... hvernig væri þá best að auglýsa hana?  .

 BRATTUR 200M

 .

 BOKABUD NALGAST!

.

 BOKABUD BRATTS

.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband