Heylagur

Kannast fólk viđ orđiđ "Heylagur" ?

Nú, ekki ? Ţá skal ég segja ykkur smávegis um ţetta skrítna orđ.

Eins og ţiđ hafiđ ţegar gert ykkur grein fyrir ţá er ţetta ekki sama orđiđ og heilagur sem kennt er viđ andann. Ţađ orđ er annars mjög merkilegt og ég held ţiđ ćttuđ ađ velta ţví fyrir ykkur í smá stund áđur en ţiđ fariđ ađ sofa í kvöld. Ţar sem er heilagur stađur, talar mađur ekki og stígur til jarđar hljóđlaust, dáist ađ ţví sem fyrir augun ber og fyrir ţví sem ekki sést en mađur skynjar.
Heilagur mađur er mjög heilagur.

Heylagur međ yppsiloni er hinsvegar knippi af ţurrkuđu heyi sem búiđ er ađ flétta í tíkarspena eins og Lína Langsokkur var međ. Í endann breiđir heyiđ úr sér og er eins og sópur sem galdrakerlingar fljúga á um bláan himinninn.

Álfar og huldufólk notuđu heylag til ađ banka ryk úr rósóttum rúmteppum.
Rúmteppin voru hengd út á snúru og barin sundur og saman, oftast í sunnangolu og sólskini.

Og ţá var Heylagiđ sungiđ á međan :

Heylagur, heylagur
Bankađu nú fast
Teppiđ og rósirnar allar
Heylagur, heylagur
Út um tvist og bast
međan ađ grauturinn mallar 

Međ ţessum ţjóđlega fróđleik sendi ég bloggvinum mínum, ţjóđinni allri og mannkyninu í heild mínar frómustu óskir um gleđirík jól. Vona ég ađ sem flestir fá handklćđi í jólagjöf.

Munum ađ viđ lifum á lítilli kúlu í alheiminum og ćvi okkar líđur sem augnablik í eilífđinni.

Hćttum svo ađ henda tyggjói út um allt.tl-merry_christmas_greeting_card

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

kćr jólakveđja til ţín og ţinna.

Brjánn Guđjónsson, 24.12.2009 kl. 17:03

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jólakveđjur yfir fjöll og dali.

Hrönn Sigurđardóttir, 26.12.2009 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband