Leyndamál ljóssins

Ég uppgötvaði eitt í kvöld.

Leyndarmál ljóssins.

Sko, ég var að keyra í miklu roki. Bíllinn titraði... sinan sveiflaðist um í vindinum og skýin hentust til og frá á himninum.

Það var einhvern veginn allt á fleygiferð. Nema eitt.

Friðarljós Lennon. Það skaust þráðbeint upp í himininn... já ég meina þráðbeint... þrátt fyrir 23 metra á sekúndu...

Ég varð alveg klumsa... ætli Birgir viti af þessu ?

Talaði ekki Einstein annars um að ljósið sveigði ? Hann hefur greinilega ekki haft vit á eðli ljóssins.

Eða hafið þið einhvern tímann átt vasaljós sem getur lýst fyrir horn?
.

 videystor

.

Brattur alltaf þráðbeinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband