Augnablik

Ég gerđi stóra uppgötvun í dag... augađ er fljótara ađ hugsa heldur en heilinn...

Hvernig komst ég ađ ţessu? Jú ţađ var ţannig;

Eitt kvöldiđ í vikunni var ég ađ mála loft međ gráum lit.

Ég var lítiđ ađ hugsa um ástandiđ í landinu, en einbeitti mér ađ ţví vinna mína vinnu vel.

Allt í einu dettur stór grár málningardropi úr rúllunni og stefnir beint á augađ... ég fraus og náđi ekki ađ hugsa nógu fljótt... en viti menn augađ lokađi sér sjálft rétt áđur en dropinn skall á ţví... án ţess ađ ég gćfi auganu skipun um ađ lokast...

Nú vona ég ađ ţessi lífreynslusaga mín eigi eftir ađ nýtast lćknavísindunum vel um ókomna framtíđ... ţá veit ég ađ ég hef ekki lifađ til einskis...
.

11298eyes4

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ţetta kalla vísindakonur "reflex". Ţađ má framkalla slíkan galdur međ "skilyrđingu".

Vonandi hefur slík skilyrđing átt sér stađ hvađ varđar afstöđu íslendinga til loftfimleika fjármálavíkinga?

Ásgeir Rúnar Helgason, 4.4.2009 kl. 22:49

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Einu sinni var ég ađ ţynna saltpéturssýru (frekar en brennisteinssýru) međ vatni og sýran gaus upp í andlitiđ á mér. Einn dropi skall á vinstra auga. Ég stökk í hendingskasti í nćsta vask til ađ skola burt sýruna og sá ţá mér til undrunar ađ augnlokiđ var ađeins brunniđ ađ utanverđu. Augnlokiđ hafđi veriđ dregiđ fyrir sjáaldriđ međ eldingarhrađa. Náttúran lćtur ekki ađ sér hćđa.

Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 03:42

3 Smámynd: kop

Já, einmitt Baldur, ţetta skýrir ýmislegt. Ţessi sýra hefur greinilega valdiđ meiri skađa en ţú heldur og er enn ađ grassera, miđađ viđ skrif ţín hér á blogginu.

kop, 5.4.2009 kl. 08:16

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Athyglisverđ söguskýring, hland-kop.

Baldur Hermannsson, 5.4.2009 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband