Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
annaeinars
-
tudarinn
-
hross
-
hronnsig
-
lehamzdr
-
brjann
-
gullilitli
-
larahanna
-
finni
-
snjolfur
-
maggib
-
f0rmadur1nn
-
sveinn-refur
-
jonhalldor
-
toj
-
vulkan
-
saemi7
-
austurlandaegill
-
nhelgason
-
skagstrendingur
-
jensgud
-
beggita
-
thorhallurheimisson
-
tagga
-
summi
-
svavaralfred
-
reykur
-
brylli
-
valli57
-
emilhannes
-
letigardar
-
jaherna
-
stommason
-
skari60
-
don
-
svanurg
-
irisgud
-
hugdettan
-
einari
-
gudnim
-
kop
-
rannug
-
eddaagn
-
topplistinn
-
gattin
-
einarben
-
kermit
-
fridust
-
gorgeir
-
muggi69
-
hva
-
zeriaph
-
baravel
-
nelson
-
kaffi
-
prakkarinn
-
gudnyanna
-
hallgrimurg
-
neddi
-
raggiraf
-
hhbe
-
gislihjalmar
-
peturorri
-
pallieliss
-
judas
-
bumba
-
skrekkur
-
snjaldurmus
-
kloi
-
marinogn
-
gustichef
-
esgesg
-
gretaulfs
-
stjornuskodun
-
manisvans
-
ks-leiftur
-
andspilling
-
evropa
-
fotboltaferdir
-
straumar
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Af hverju er fingurinn flatur?
4.4.2009 | 10:03
Ég skil alveg hvađ Sir Alex er ađ fara, enda hugsum viđ mjög svipađ félagarnir.
Ţađ getur veriđ mjög óţćgilegt ađ láta hćla sér, jafnvel hćttulegt.
Einu sinni var ég ađ negla nagla í spýtu.
Gengur ţá ekki fram hjá mér međhjálpari á leiđ sinni til rakarans og segir; mikiđ rosalega neglir ţú fallega og kröftuglega Brattur.
Ég nćstum ţví umturnađist af mikilmennsku, hóf hamarinn hátt á loft og sló fastar en áđur... en hitti ekki naglann á höfuđiđ...
Ţess vegna er ţumalfingurinn á mér flatur.
.
.
![]() |
Ferguson: Fréttamenn of jákvćđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Af hverju stillir ţú honum ekki upp á rönd og lamdir aftur. Sá einhvern tíma svona trix međ valtara og Andrés önd :)
Finnur Bárđarson, 4.4.2009 kl. 17:40
Heyrđu Finnur ţetta er gott ráđ.. fyrst ţađ virkađi á Andrés Önd hlýtur ţađ ađ virka á mig... fannst Andrési ţađ vont?
Brattur, 4.4.2009 kl. 18:32
Ertu ekki til í ađ hamra á fingurna á gamla traktornum? Sennilega ekki.
kop, 4.4.2009 kl. 19:56
Ţar hitturđu naglann á höfuđiđ Gísli !
Eđa eins og sćnskir segja: "Höfuđiđ á naglann" (Huvudet pĺ spiken)
Lifi fjalldrapinn!
Ásgeir Rúnar Helgason, 4.4.2009 kl. 20:32
Gamli traktorinn... leikhús draumanna... á morgun sést hvort ţar spila menn eđa mýs Mr. Kop...
Ţađ var eftir svíunum ađ geta ekki sagt ţrjú orđ í réttri röđ...
Brattur, 4.4.2009 kl. 20:57
Já, ţađ verđur ekki uppá svíana logiđ:)
Ásgeir Rúnar Helgason, 4.4.2009 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.