Orðin segja meira

Ástin er allt í kringum okkur... hafið þið tekið eftir því? Orðin geta oft lumað á sér, það er meira í þeim en virðist við fyrstu sýn.

Fást

Sjást

Slást

Brást

Kljást

Nást

Skást
.

istockphoto_1554992_symbol_heart_love_and_life_concept_isolated_on_white

.

Vil svo klykkja út með tilvitnun í Voltaire sem er alveg á skjön við þessi fallegu orð.

Ekkert er jafn óþægilegt og að verða hengdur í kyrrþey.

Ég held ég geti bara verið sammála honum Voltaire gamla með þetta. Held að þetta sé ferlega óþægilegt.
.

 dexterity-clown

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Alltaf kemurðu með nýjan vinkil :-)

Fínt að skoða orðin svona út frá ástinni .... Þó svo að Voltaire hafi ekki beint tengst þessu þarna..... 

Einar Indriðason, 1.3.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband