Súkkulaðiís
17.1.2009 | 17:33
United kannski ekki að spila sinn besta leik, en við komum til með að toppa á réttum tíma... fínt að vera í 1.sæti þegar liðið fer í gang... held að það komi ekkert lið til með að hanga í okkur... eigum svo Rio - Rooney og Evra inni... ekki amalegt það... Mér finnst Vidic vera okkar besti maður í vetur... langbesti varnarmaður á Englandi og þó víðar væri leitað.
Hlakka mikið til að sjá næstu leiki þegar við förum að taka liðin 3 til 5 núll.. bara veisla framundan hjá okkur...
Reikna með að Liverpool tapi fyrir Everton á mánudagskvöldið... þá fæ ég mér súkkulaðiís
.
.
1. Man.Utd.
2. Liverpool
3. Chelsea
4. Aston Villa
5. Arsenal .
.
.
![]() |
Manchester United í toppsætið - Lampard bjargaði Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Allsstaðar þvælist þessi Evra inn í umræðuna! Hvers á krónan eiginlega að gjalda? Þú kemur væntanlega í Fákafenið í súkkulaðiísinn, eða hvað?
Halldór Egill Guðnason, 18.1.2009 kl. 13:01
Að sjálfssögðu kem í Fákafenið... það kemur ekkert annað til greina...
Brattur, 18.1.2009 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.