Draumurinn

Í algjöru tímaleysi
lá ég hjá þér
Hvísluðum orðum sem hvort öðru gáfum

Ég elskaði allt sem að 
sagðir þú mér
Í faðmlögum vöktum og sváfum

Andlit þitt fríða,
augun þín skær
Og ilmandi dökkir lokkar

Aldrei mátt hverfa
sem ert mér svo kær
Úr fallega draumnum okkar

.

M104-SombreroGalaxyVLT

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

En rómó......

Gulli litli, 14.1.2009 kl. 00:06

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Væmið, náttla, en dáldið sætt...

Steingrímur Helgason, 14.1.2009 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband