Gosdrykkur fyrir ketti

Nú er mađur allur í markađspćlingum og hvađ hćgt vćri ađ gera sniđugt í kreppunni.
Ţađ er bara búiđ ađ finna allan fjandann upp, ekkert eftir... nema ef vera skildi gosdrykkur fyrir ketti.

Hér er auglýsing frá markađsdeildinni.

Ef kisi ţinn er ţyrstur
ţurrbrjósta sem tvistur
Bjóddu honum hratt
Kaldan svalan Bratt
.

 Drykkur

.

Ég er ađ leita ađ fjárfestum til ađ koma međ mér í dćmiđ. Ţetta á eftir ađ gera ţađ gott, ég segi ykkur ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Efast ekki um ţađ! Hefurđu talađ viđ Magga Scheving?

Hrönn Sigurđardóttir, 7.1.2009 kl. 21:48

2 Smámynd: Gulli litli

Ég ĺ móralskan studning handa thér en ekkert fé.......

Gulli litli, 7.1.2009 kl. 22:17

3 Smámynd: Brattur

Hef ekki talađ viđ Magga, en ég er ađ hugsa um ađ ţiggja móralskan stuđning frá Gulla Scheving... hann er betri en fé, krónur, aurar, peningar, money og Patrik Evra.

Brattur, 7.1.2009 kl. 23:21

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég luma einhverstađar á zekk međ pezetum sem ég ánafna dćminu.

Steingrímur Helgason, 7.1.2009 kl. 23:23

5 Smámynd: Einar Indriđason

Ţetta gćti nú bara veriđ almennur orkudrykkur.  Ekki bara fyrir ketti!

"Ég drekk Bratt í stađinn fyrir Kók!"

Einar Indriđason, 8.1.2009 kl. 00:36

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Til hamingju međ leikinn. Flott hjá ykkur ađ tapa bara međ einu marki.

Baldur Hermannsson, 8.1.2009 kl. 03:38

7 Smámynd: Brattur

Takk fyrir hamingjuóskir Baldur. Ég er ánćgđur međ stöđuna í hálfleik. Ađ vera bara 1-0 og seinni hálfleikurinn verđur spilađur á Old Trafford... er Arsenal hćtt í ţessari keppni?

Brattur, 8.1.2009 kl. 18:39

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Arsenal tók Plymouth en ég sá ekki ţann leik, bara ManU leikinn.

Baldur Hermannsson, 8.1.2009 kl. 21:11

9 Smámynd: Brattur

Baldur, ţađ var í FA bikarkeppninni... Arsenal er dottiđ út í deildarbikarnum

Brattur, 8.1.2009 kl. 21:25

10 Smámynd: Baldur Hermannsson

Já, er hann farinn ađ skipta máli?

Baldur Hermannsson, 8.1.2009 kl. 21:29

11 Smámynd: Brattur

Já, mađur... ađalbikarinn!

Brattur, 8.1.2009 kl. 21:44

12 Smámynd: Baldur Hermannsson

sorry, höfum ekki áhuga á honum...

Baldur Hermannsson, 9.1.2009 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband