Fyrsta spurningin
17.12.2008 | 20:56
Einu sinni var ekki búiđ ađ finna spurninguna upp.
Gíraffarnir og öll hin dýrin ţurftu aldrei ađ spyrja um eitt eđa neitt... forfeđur okkar Apamennirnir ţurftu heldur ekki ađ spyrja neins... allt var svo eđlilegt í heiminum og allt svo augljóst og skýrt... engin ţurfti ađ spyrja spurningar, fyrr en einn daginn...
.
.
... ţann sólríka dag sátu tveir lođnir Apamenn á trjábol sem lá á jörđinni... ţeir voru nýbúnir ađ éta sextán banana hvor og voru alveg pakksaddir... ţeir sátu hálfdasađir af áti á trénu og vissu ekkert hvađ ţeir áttu ađ gera af sér...
Ţeir klóruđu sér í hausnum og ráku puttana í nefiđ og eyrun á sér... nudduđu fótunum í jörđina og hugsuđu lítiđ... annar ţeirra tekur ţá upp lurk sem ţarna lá og byrjar ađ berja honum í jörđina... fyrst laust og síđan fastar og fastar... ţađ komu skemmtileg hljóđ út úr ţessu og honum var skemmt... hann gleymir sér í trylltum trommuslćtti.... allt í einu lemur hann alveg óvart í fótinn á hinum Apamanninum...
... sá rekur upp skađrćđisóp og hoppar og skoppar út um allt... svo ţegar sársaukinn minnkar, gengur hann ađ félaga sínum og segir, bćđi svekktur og reiđur...
Hurga urga burga?
Sem ţýđir á íslensku; ertu ruglađur mađur eđa hvađ?
.
.
Ţetta er talin vera fyrsta spurningin sem spurđ var á ţessari jörđu. Bara ef ţiđ vissuđ ţađ ekki.
Athugasemdir
Ha ha ha!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.