Uppáhalds liturinn

Öll sú litadýrđ sem Guđ oss gaf 
Grćnu túnin og dimmblátt haf
Bleikan himinn og  fjöllin gráu
Tungliđ gula og blómin bláu

Hann gaf mér ţig, sem ert mér góđ
Eins og sólin bjarta, falleg, rjóđ
Í hjarta mínu ást ég heita finn
Ţú ert uppáhalds liturinn minn
.

Moonshadow_zoom%20copy

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Takk fyrir

Guđni Már Henningsson, 4.11.2008 kl. 20:14

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Takk fyrir ađ fá ađ lesa ţetta ljóđ. 

Gott er ţegar menn eru mildir

en ţó harđir einsog steinn

steinarr sem aldrei var mjúkur

mađur enda enginn jólasveinn

 ps. Guđdómlega fallegur vöndur af dimmbláum Írisum, međ smá sólargeislaslettu í miđju hvers krónublađs.  Litir og blóm eru betri en háriđ fullt af klćjandi bankamannaflóm, á skítugum skóm.

Máni Ragnar Svansson, 5.11.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţú ert fallegur

Hrönn Sigurđardóttir, 5.11.2008 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband