Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
annaeinars
-
tudarinn
-
hross
-
hronnsig
-
lehamzdr
-
brjann
-
gullilitli
-
larahanna
-
finni
-
snjolfur
-
maggib
-
f0rmadur1nn
-
sveinn-refur
-
jonhalldor
-
toj
-
vulkan
-
saemi7
-
austurlandaegill
-
nhelgason
-
skagstrendingur
-
jensgud
-
beggita
-
thorhallurheimisson
-
tagga
-
summi
-
svavaralfred
-
reykur
-
brylli
-
valli57
-
emilhannes
-
letigardar
-
jaherna
-
stommason
-
skari60
-
don
-
svanurg
-
irisgud
-
hugdettan
-
einari
-
gudnim
-
kop
-
rannug
-
eddaagn
-
topplistinn
-
gattin
-
einarben
-
kermit
-
fridust
-
gorgeir
-
muggi69
-
hva
-
zeriaph
-
baravel
-
nelson
-
kaffi
-
prakkarinn
-
gudnyanna
-
hallgrimurg
-
neddi
-
raggiraf
-
hhbe
-
gislihjalmar
-
peturorri
-
pallieliss
-
judas
-
bumba
-
skrekkur
-
snjaldurmus
-
kloi
-
marinogn
-
gustichef
-
esgesg
-
gretaulfs
-
stjornuskodun
-
manisvans
-
ks-leiftur
-
andspilling
-
evropa
-
fotboltaferdir
-
straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Um daginn var veginn
20.10.2008 | 21:41
Þið vitið að það er ekki sama hvort sagt er aumingja Brattur eða Brattur aumingi.
Það er heldur ekki sama hvort sagt er;
Drottinn er með yður, eða Drottinn er með iður.
Hannes Hólmsteinn segir núna að það sé mikill munur á kapítalisma og kapítalista... þetta er virkilega gott klór í bakkann hjá nesa... það er líka mikill munur á Hannesi og annesi og spurning hvort hann viti það?
Ef Ísland átti eitthvað einhvern tímann sem hét höfuðstóll... þá heitir það fyrirbæri nú ruggustóll.
Allt er í heiminum hverfult og allt er breytingum undirorpið.
Ýmis orð og orðatiltæki voru um daginn veginn.
Nú verður maður að fara að endurskoða ýmislegt sem var í lagi að segja áður.
Það er t.d. strax orðið úrelt að segja; Ég átti því láni að fagna.
.
.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
hehehe já rétt athugað hjá þér
Ragnheiður , 20.10.2008 kl. 22:19
Í lýsíngarhætti núverandi framtíðar...
"Ég á það annara lán að borga..."
Steingrímur Helgason, 20.10.2008 kl. 23:15
Ég á miklu barnaláni að fagna. Ætli það verði gjaldfellt líka í þessu andskotans rugli öllu saman?
Halldór Egill Guðnason, 21.10.2008 kl. 01:29
hárrétt hjá Hólmsteininum. það er heilmikill munur á kapítalisma og kapítalista. svona eins og heilmikill munur er á fíflaskap og fífli. fíflaskapur er hugtak, en fíflið....það er bara fífl.
Brjánn Guðjónsson, 21.10.2008 kl. 02:22
...en við borgum samt lánin fagnandi....
Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.