Bjáni og Kjáni
19.10.2008 | 11:17
... einu sinni voru brćđur sem hétu Bjáni og Kjáni... pabbi ţeirra hét Stjáni, en var alltaf kallađur Stjáni Láni af ţví ađ hann var alltaf ađ fá eitthvađ ađ láni hjá nágrönnum sínum... Kjáni og Bjáni tóku einu sinni ţátt í bankaráni... Kjáni var óttalegur bjáni, en Bjáni var sláni...
Mamma ţeirra hét Hafgerđur.
Ţeir brćđur voru ekki alveg klárir á ţví hvernig banki leit út. Ţeir ákváđu ţví ađ sćkja haustnámskeiđ sem hét "Hvernig rćna á banka án ţess ađ banka"
.
.
Á námskeiđinu komust ţeir ađ ţví ađ best er ađ ţekkja banka á ţeim fána sem er á húsinu.
Ţegar ţeir komu ađ bankanum sagđi Kjáni bjáni; Bjáni sláni ţarna er fáni. Svo settur ţeir á sig rćningjagrímurnar sem mamma Hafgerđur hafđi saumađ og fóru inn í banka án ţess ađ banka.
En óheppnir voru ţeir greyin, ţađ var nýbúiđ ađ rćna bankann og ekki einn einasti gullpeningur eftir.
Ţeir fóru ţví međ skottiđ á milli lappanna heim til mömmu Hafgerđar sem beiđ ţeirra međ heita kakósúpu og tvíbökur sem pabbi ţeirra hafđi nýfengiđ ađ láni í nćsta húsi.
.
.
Athugasemdir
Alveg góđ saga :-)
Einar Indriđason, 19.10.2008 kl. 11:53
Ég verđ nú bara ađ segja ţađ; ađ ţessi pistill finnst mér fyndinn :)
Gísli Hjálmar , 20.10.2008 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.