Mundi á Önnunni

... Mundi átti þrjátíu tonna bát sem hét Anna... eins og konan hans... hann var því aldrei kallaður annað en Mundi á Önnunni...

Svo kom að því að Mundi fékk sér nýjan bát, nýja Önnu. Nýja Annan var með alls konar nýtískuleg tæki og fullt af tökkum í stýrishúsinu... Mundi sýndi öllum bæjarbúum nýju Önnuna með stolti og sagði; þessi takki er til að gera þetta og þessi er til að gera hitt o.s.frv.
Þá spurði einn gestanna; en þessi takki, til hvers er hann? Og benti á takka sem Mundi hafði ekki sagt neitt um.

Þessi, sagði Mundi, ég veit það ekki, það er bara gott að hafa hann.

.

 Transportation_0769

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

 Man eftir þessari sögu, svona sögur mega ekki gleymast.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 4.10.2008 kl. 15:43

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahah góð saga!

Hrönn Sigurðardóttir, 4.10.2008 kl. 16:12

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bergljót Hreinsdóttir, 4.10.2008 kl. 19:42

4 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Ég Mundi ekki eftir þessari sögu en góð er hún!

Marta Gunnarsdóttir, 5.10.2008 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband