Langar ađ versla í Tiffany
25.8.2008 | 22:12
... sá smá brot af viđtali viđ J.K. Rowling í sjónvarpinu áđan... ţá sem skrifađi Harry Potter bćkurnar... hún er orđin svo rík ađ hún getur verslađ jólagjafirnar í Tiffany... verđ ađ viđurkenna ađ ég veit ekki alveg hvađ Tiffany er... en ţađ er greinilega búđ sem selur rándýrar vörur...
Ţá fór ég ađ hugsa um allt ţađ sem ég hefđi geta orđiđ... og jafnvel orđiđ ríkur á ţví...
Hefđi geta orđiđ atvinnumađur í fótbolta... var nokkuđ seigur í hćgri bakverđinum...
Hefđi geta orđiđ stórmeistari í skák... já, bara sleipur í skákinni einu sinni...
Hefđi geta orđiđ maraţonhlaupari... hljóp einu sinni heilt maraţon og nokkrum sinnum hálft...
Hefđi geta orđiđ járnmađur... atvinnu Ironman... keppti nokkrum sinnum í ţríţraut... hlaupa, hjóla synda...
Hefđi geta orđiđ skáld... já, kannski get ég enn orđiđ skáld, moldríkt skáld... ég ćtla ađ spá ađeins betur í ţađ... ég held ég sé alveg ađ fá hugmynd sem slćr í gegn...
Og ţá get ég framvegis gert jólainnkaupin í Tiffany... hvađ langar ykkur í, í jólagjöf?
.
.
Smáa letriđ; Slá í gegn, slá í gegn, af einhverjum völdum hefur ţađ reynst mér um megn .
Athugasemdir
Ég hélt ađ Tiffany vćri konunafn
Mig langar bara í friđ á jörđ í jólagjöf... fćst ţađ í ţeirri búđ?
Hrönn Sigurđardóttir, 25.8.2008 kl. 22:14
Ég skal athuga ţađ, en ef hann er of dýr, ţá bara stel ég honum
Brattur, 25.8.2008 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.