Get

Nú hefst ţátturinn Íslenskt mál:

Hef oft pćlt (slettuorđ) í litlum orđum... gaman ađ taka ţau og skođa frá ýmsum sjónarhornum.

Í dag tökum viđ fyrir orđiđ "get". Hvađ get ég gert?  Ţađ er bara lítiđ saklaust orđ... getur ekki gert mikinn óskunda, skyldi mađur halda.

En svo fara skrítnir hlutir ađ gerast ţegar viđ förum í ţátíđina. Hvađ gat ég gert. Ţarna er allt í einu komiđ gat, hola í máliđ.

Og hvađ er gat? Jú, hola eđa jarđgöng til dćmis. Hvernig gat ţetta eiginlega gerst? Viđ vorum bara í sakleysi ađ rćđa orđiđ get og allt í einu erum viđ komin ofan í jarđgöng... og ţegar mađur talar um jarđgöng, hvađ dettur manni fyrst í hug, jú Árni Johnsen og draumur hans um göngin til eyja. Og ţá erum viđ komin til Vestmannaeyja og ţá dettur mađur fyrst í hug Lundi. Og hver er léttur í lundi hmm ég get veriđ léttari en lundi... en sjáiđ ţiđ bara hvađ gerđist, nú er get komiđ aftur í umrćđuna löngu eftir ađ viđ vorum hćtt ađ hugsa um ţađ...

Ţetta leiđir ađ ţeirri niđurstöđu; ađ allt fer í hringi... byrjar á sama stađ og ţađ endađi.

get ég ekki meira ađ ţessu sinni... ţćttinum er lokiđ.

.

large_HEARTRUN1

.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţćttinum hefur borizt bréf.... frá konu á Suđurlandi! Hún spyr hvort einhver muni eftir merkingu sagnarinnar 'ađ geta' nú ţegar tíđkast ađ geta ekki....

Viđ gćtum svo gizkađ á ţađ ;) 

Hrönn Sigurđardóttir, 7.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Brattur

Viđ ţökkum konu á Suđurlandi fyrir bréfkorn hennar...

... nú ađ geta eđa geta ekki hefđi Seikspír sagt og ég er bara sammála honum...

Brattur, 7.8.2008 kl. 21:49

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ja, ef ég hálfget eitthvađ, erum viđ ţá komnir međ hálft gat? Hvađ er ţađ?

Hrannar Baldursson, 7.8.2008 kl. 22:13

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ef ég gćti, gćtilega gatađ fyrir gatiđ, (til dćmiz til Ólafzfjarđar), gćti ţá veriđ gatađ fyrir gatiđ af getulítilli getu ?

Steingrímur Helgason, 7.8.2008 kl. 22:37

5 Smámynd: Brattur

... hálft gat er svipađ og hálf hola... ég hef grafiđ slíka...

... ţađ ţarf ađ stćkka gatiđ til Óló, Steingrímur... ekki fylla upp í ţađ....

Brattur, 7.8.2008 kl. 22:55

6 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Geta, gat, gutum, gotiđ....... Já, ţađ fer allt í hring, hvernig sem litiđ er á máliđ.

Marta Gunnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband