Til hamingju Ómar!

Ţetta eru gleđifréttir. Ómar Ragnarsson er sá mađur sem ţekkir landiđ best allra Íslendinga og veit svo sannarlega hvađ hann er ađ segja. Ómar er hugrakkur og hefur fengiđ margt skítkastiđ frá löndum sínum vegna baráttu sinnar en ekki látiđ deigan síga.

Viss um ađ í framtíđinni á fólk eftir ađ minnast hans međ ţakklćti.

 Til hamingju Ómar!

.

c_users_lara_hanna_desktop_mar_ragnarsson_1

.


mbl.is Ómar Ragnarsson verđlaunađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til fyrirmyndar fyrir yngri kynslóđina. Mćttu fleiri fylgja hans sporum og um leiđ vita ađ leiđin er brött.

ee (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband