Grjón

... rakst á þetta spakmæli á netinu... hljómar kínverskt...

... á þetta bara ekki vel við núna á krepputímum... þar sem bil ríkra og fátækra er alltaf að aukast á Íslandi?

... við höfum ekki alltaf þörf fyrir allt sem við kaupum og viljum eignast...

Þótt þú eigir tíu þúsund ekrur lands, getur þú aðeins torgað einni skál af hrísgrjónum á dag; þótt í húsi þínu séu þúsund herbergi tekst þér aðeins að nýta átta fet á hverri nóttu.

.

rice

.

Ég ætla að reyna að muna eftir hrísgrjónaskál næst þegar ég er að því kominn að eyða í einhverja vitleystu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband