Gáta

... hér kemur gáta í anda Dolla Dropa...

... mađur fór upp á hálendiđ međ poka af grasfrći, hélt á honum yfir vinstri öxl... Hann var međ heitt súkkulađi í brúsa, sex kleinur og flatkökur međ hangikjöti... einnig var í farteskinu suđusúkkulađi og hárbursti...

... hann kom ađ stađ ţar sem uppblástur var mikill... einstök rofabörđ risu upp úr sandinum eins og óvökvađir kaktusar í stórri forstofu...

... okkar mađur hóf ţegar ađgerđir, tók af sér bakpokann međ nestinu og einnig frćsekkinn... hann fór úr vindjakkanum, lagđi hann í sandinn og settist... hlustađi á kyrrđina í auđninni og varđ hugsađ til ömmu sinnar sálugu... hann sá hana fyrir sér sitja á eldhúskollinum heima og raula; Bjargiđ aldan, borgin mín...

... eftir tvo bolla af heitu kakói og tvćr kleinur, stóđ hann upp og hóf ađ dreifa frćjum...

Honum fannst hann vera partur af náttúrunni, partur af alheiminum, partur af Guđi. Hann var ađ grćđa landiđ.

Og ţá er nú gátan búin.

Spurningin er, hvađ er ţessi mađur???

.

seeding

.

Smáa letriđ; svar viđ gátunni kemur ekki fyrr en á sunnudaginn. Endilega glímiđ viđ hana ţangađ til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fyrrum starfsmađur Búnađarbankans?

Hrönn Sigurđardóttir, 2.8.2008 kl. 08:43

2 Smámynd: Brattur

neibb... sá sem grćđir landiđ er náttúrulega "Landlćknir"...

Brattur, 4.8.2008 kl. 11:46

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Halldór Egill Guđnason, 5.8.2008 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband