Hvađ er ţetta?

Einu sinni var einn sem hitti annan... ţeir ákváđu ađ fá sér rifsberjasafa og setjast út á verönd og velta fyrir sér hvađ ţeir vćru... settu ţurrkađa banana í stóra skál og litu upp í himininn, eins og ţeir vćru ađ gá ađ ţví hvort ţeir fengju ekki nćđi til ađ leysa gátuna stóru.

Ţeir sátu ađ sumbli langt fram á sumarnóttina, spáđu og spekúleruđu í ţessari ţraut... loks komust ţeir ađ niđurstöđu...

Ţú ert einn og ég er einn og ţá erum viđ tveir, sögđu ţeir og glottu viđ tönn.

Ţeir voru sćlir og glađir međ ţá niđurstöđu, kinkuđu kolli mót himni og sofnuđu sitjandi á olíubornum tréstólunum.

Nú spyr ég; hvernig saga er ţetta?

.

47147%20Turkey%20Turkie%20The%20Old%20Men%20Of%20Van

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

...frussss....

Agnes Ólöf Thorarensen, 5.6.2008 kl. 22:48

2 Smámynd: Einar Indriđason

Nú... ţetta er ađ sjálfsögđu DĆMI-saga.  "Einn plús Einn eru jafnt og ... Tveir!"

Einar Indriđason, 5.6.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Brattur

... ţúi ert náttúrulega bara snillingur Einar... auđvitađ er ţetta Dćmisaga....ég hélt ég vćri svo djúpur núna ađ enginn myndi fatta hvert ég vćri ađ fara... ţú fćrđ 11 í prófinu.... til hamingju!!!

Brattur, 6.6.2008 kl. 00:04

4 Smámynd: Einar Indriđason

:-)

Ţetta gat ekki veriđ neitt annađ :-)

En komdu međ flóknara dćmi nćst.  T.d. "Tveir menn hittu ţann ţriđja ......"

Einar Indriđason, 6.6.2008 kl. 00:32

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ó..... ég hélt ţetta vćri ávaxtasaga! Í stíl viđ ávaxtasafa

Hrönn Sigurđardóttir, 6.6.2008 kl. 11:20

6 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en fyrst ţeir komust ađ ţví ađ hvor ţeirra vćri einn. hvernig gátu ţeir ţá vitađ ađ ţeir vćru hvor um sig en ekki hvor annar?

Brjánn Guđjónsson, 6.6.2008 kl. 23:13

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 

Halldór Egill Guđnason, 7.6.2008 kl. 02:24

8 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Áđur en ég las kommentin hélt ég ţetta svona dćmigerđan díalóg.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 7.6.2008 kl. 10:38

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

D saga + spá um vatn!

Edda Agnarsdóttir, 7.6.2008 kl. 11:00

10 Smámynd: Brattur

Takk fyrir kommentin... hér er margt á seiđi... ég er ađ spá í ađ taka áskorun Einars og skella nýju dćmi inn hér á eftir... sjáum hvađ kemur út út ţví... Hrönn stingur upp á ávaxtasögu sem er fjári gott... Brjánn er einnig međ spennandi vangaveltur...Halldór skemmtir sér konunglega... Ingibjörg og Edda; ţarf ađ melta ţeirra innlegg betur... klukkan er jú ekki nema hálf tólf á laugardagsmorgni...

Brattur, 7.6.2008 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband