Lífiđ
10.5.2008 | 10:31
... fátt er hollara ungum drengjum, fyrir utan ţađ ađ missa móđur sína, ađ missa föđur sinn...
Eitthvađ á ţessa leiđ hefst Brekkukotsannáll...
Ég skrifađi fyrir margt löngu ritgerđ um ţessa bók... hef reyndar ekki lesiđ hana síđan, en ţessi setning (fletti ekki upp á ţví hvort hún er rétt, bara eins og ég man hana) hefur aftur og aftur komiđ upp í hugann á mér í gegnum tíđina...
.
.
Einhvern tíman var ég sammála ţessu... börn hefđu bara gott af ţví ađ bjarga sér upp á eigin spýtur... og kćmust betur af í lífinu... en ég er ţađ ekki lengur... held ađ ást, umhyggja, stuđningur fleyti börnum lengra... en auđvitađ verđa ungar manneskjur ađ lćra ađ standa á eigin fótum og lćra ađ bjarga sér... en ţađ er hćgt ađ leiđbeina og kenna til ađ forđast ađ unga fólkiđ geri mistök... og hvađ er yndislegra en ađ sjá ungt fólki á beinu brautinni í lífinu... áhugasamt um verkefni sín og geislandi af krafti...
Hef ekki hugmynd um af hverju mér datt ţetta í hug núna í morgunsáriđ...
... skiptir ekki máli...
Ţessi dagur er fallegur... ég ćtla ađ njóta hans.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.