Snigillinn

Einu sinni var flygill

uppi á honum var snigill

ţá kom ţar ađ íslenskur hani

en ţađ var hans ljóti vani

ađ borđa litla snigla

og ost sem var ađ mygla

og drekka glas af víni

međ stóru ljótu svíni

ţessa nótt ţeir drukku

rauđvín úr sultukrukku

og gleymdu ađ éta snigil

sem spilađi á flygil

.

 snail

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hani, krummi, hundur, svín
helltu í sig víni
Sumir gerđu stólpagrín
en snigill sat á líni..............

......... og spilađi Mozart uns hann dó.

Anna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţiđ eruđ klikk

Kannski ţess vegna sem ţiđ falliđ svo vel í minn hóp? 

Hrönn Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 22:47

3 Smámynd: Brattur

Anna... ţú ert snigillingur...

Hrönn... velkomin í Klikk-hópinn... eđa erum viđ velkomin í hann... huh... skiptir ekki máli... Klikk hópurinn klikkar aldrei... er ţađ ekki bara fínt kjörorđ?

Brattur, 7.5.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur er samt ađeins meira klikk en ég....... en ţađ er ekki ađ marka.  Hann hefur haft fleiri ár til ađ ćfa sig. 

Anna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Einar Indriđason

Ţetta er fínt kvćđi, dýrt kveđiđ og .. já... rímar! :-)

Einar Indriđason, 8.5.2008 kl. 00:51

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.5.2008 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband