Allt í móđu

Ég velti stundum vöngum á sunnudögum. Byrja um leiđ og ég vakna og velti vöngunum um allt hús.
Vangarnir hafa mjög gott af ţví... verđa rjóđir og útiteknir, ţrátt fyrir ađ fara ekki út úr húsi. Svo verđa gólfin svo skínandi hrein og gljáandi á eftir. Endilega prufiđ ađ velta vöngum.

En heilinn er ekki vaknađur ennţá og minniđ sefur vćrt viđ hliđ hans.

Ég lćt ţví nćgja ađ birta hér vísu eftir M.Hannesson, sem útskýrir
ástandiđ á mér.

Međ stírur í augum ég sit
sötra morgunteiđ mitt góđa
hvar er nú mitt mikla vit?
milli eyrnanna bara móđa.

.

050215thebox

.

Stundum ţarf mađur ađ hoppa upp úr hulstrinu og horfa á heiminn međ öđrum augum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan dag hahahahahaha

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 13:04

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ég er skođanasystir ţín. Hugsa stundum á sunnudagsmorgunum akkúrat ţessa hugsun: hvar er nú mitt meinta mikla vit?

Sunnudagsmóđukveđjur til ţín.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 4.5.2008 kl. 13:47

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Getur veriđ tengt aldri og skertri sjón gćskur

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 4.5.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband