Dular

... við erum búin að vera úti á verönd í morgun að drekka morgunkaffið okkar... reyndar er ég næstum því þekktur fyrir að drekka ekki kaffi... ég er te-maðurinn ógurlegi...

... drakk nýtt te í morgun sem heitir Dular... rosalega gott... drakk eiginlega of mikið af því...

... nú er ég orðinn Dularfullur...

.

 inspector

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ertu orðin ********** ?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 14:36

2 Smámynd: Brattur

... ertu að gefa eitthvað í skyn... kæri Gunnar...

Brattur, 20.4.2008 kl. 15:13

3 identicon

Brattur, ertu eitthvað tregur? Gunnar er að halda því fram að þú sért kengruglaður. Mér skilst að þú gangir í keng eftir að bakið fór.

Þú kannski semur einhverntíma  sögu um kenginn, ha?

Sandhóla Pétur (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 15:17

4 identicon

Mágur minn er líka alin upp á Ólafsfirði.Dulartemaður ?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 15:57

5 Smámynd: Brattur

... nú er ég ekki bara dularfullur... heldur forvitinn líka...

Brattur, 20.4.2008 kl. 16:03

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Nei Brattur! Ég trúi því ekki ! ertu komin með í bakið?

Það er nú ansi DULÓ!

Edda Agnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:07

7 Smámynd: Einar Indriðason

eða... Kengboginn.....

Það er sjaldséð tæki, notað til að spila á strengjahljóðfæri, svona allt öðru vísi heldur en fiðluboginn og sellóboginn, og kontrabassaboginn.

Kengurinn er svo hljóðfærið sjálft, sem keng-boginn er notaður til að spila á.

...

Einar Indriðason, 20.4.2008 kl. 20:17

8 Smámynd: Brattur

... já Einar... einmitt... mikið langar mig að eignast Keng... og spila á hugljúf lög á sumarkvöldum...

Brattur, 20.4.2008 kl. 20:30

9 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

vorkveðjur til þín, þú dularfulli maður sem óskar eftir því að fenna í kaf með elskunni sinni.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband