Natt í Kakadú
19.4.2008 | 10:16
... ţegar ég var ađ alast upp á Ólafsfirđi, ţá var eitt af ţví skemmtilegasta sem mađur gerđi, ađ fara í bíó... ţrjú bíó á sunnudögum... bíóauglýsingar voru hengdar upp međ teiknibólum á ljósastaur einn í bćnum, sem alltaf var útatađur í teiknibólum og pappírssneplum...
Bíóhúsiđ var ţannig gert ađ niđri var salurinn ţar sem fólki sat... uppi voru svo svalir... Bíóstjórinn hét Grímur...
.
.
Ţegar búiđ var ađ hleypa krakkaskaranum inn í sal, biđum viđ spennt eftir ađ Grímur kćmi... hann ţurfti nefnilega ađ ganga yfir ţessar svalir til ađ komast inn í sýningarsalinn... svo ţađ fór ekki framhjá nokkrum manni ţegar hann var mćttur á svćđiđ...
Og ţegar hann birtist... hrópađi salurinn... Grímur er kominn... Grímur er kominn...
Grímur tók ofan hattinn og hneigđi sig...
.
.
Stuttu seinna hófst svo bíóiđ... en svo komu stundum myndir sem voru bannađar, yngir en 12 ára... Grímur var mjög sniđugur í ţví... hann tók nokkrar slíkar myndir og klippti ţćr saman í eina... tók verstu atriđin út... og kallađi ţessa samsuđu "Ýmsar myndir"... yfirleitt voru ţetta einhverjar stríđs- og/eđa indíánamyndir... ţetta fannst okkur krökkunum frábćrt... síđan komu íslenskar myndir eins og "Síđasti bćrinn í dalnum"... og gott ef Gilitrutt var ekki sýnd líka... ţvílík ófreskja... ég fć enn hroll ţegar ég nefni nafn hennar...
Seinna var svo reist nýtt félagsheimili ţar sem bíósýningar héldu áfram... ýmsar ógleymanlegar myndir sá mađur, eins og "Byssurnar frá Navarone" međ Antony Quinn og fleiri köppum... Greifinn af Monte Cristo... Grikkinn Zorba...
.
.
Og svo man ég eftir einni mynd sem var hrćđilega leiđinleg og hef alltaf sagt hana leiđinlegustu bíómynd sem ég hef nokkurn tíman séđ... og hún hét ţví skemmtilega nafni "Natt i Kakadú" held ađ ţetta hafi veriđ ţýsk dans- og söngvamynd, eins og ţađ hét nú... ef ţiđ hafiđ tök á ţví ađ sjá hana...
....endilega ekki gera ţađ...
Athugasemdir
Skemmtilegur pistill. Bíóferđirnar voru mikil ćvintýri á sjöunda áratugnum, líka í Reykjavík
. Í dag er svo mikiđ frambođ af afţreyingarefni fyrir börn. Ţau taka öllu orđiđ sem sjálfsögđum hlut.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.4.2008 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.