Vor í vetur

... ţađ er blankalogn úti núna, vorilmur í loftinu... Skógarţröstur syngur af innlifun á toppi hćsta trésins í götunni... voriđ er yndislegt... bođar betri tíđ međ blóm í haga... en ţó ţessi vetur hafi veriđ grimmur... međ miklum snjó og hrikalegum hvassviđrum, ţá er búiđ ađ vera vor hjá mér í allan vetur...

...fallegt, hlýtt, yndislegt vor...

Vor í vetur.

Vindurinn bankađi 
kalt á gluggann

inni í hitanum slógu
hjörtun í takt

ţađ skipti ekki máli
hvort ţađ snjóađi
endalaust

raunar áttu ţau
enga ósk heitari

en ađ hús ţeirra
fennti í kaf 

.

 Spring_Romance-157x153

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rómantík í ţessu ljóđi. Gott ađ sjá ađ ţiđ Anna hafiđ átt góđan vetur saman ţrátt fyrir snjó og hvassviđri og kannski ekki síđur ţess vegna ţví ađ ţá er gott ađ kúra innan dyra.

Og nú er ađ koma sumar!!!!!!!

ej

ej (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţú ţarf ekkert ađ ţykjast vera eitthvađ vitlausari en ég.

Ég nefnilega ţykist skilja ţetta.

Ţađ er nú alvöru vitleysa!

Steingrímur Helgason, 19.4.2008 kl. 00:06

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţú ert ástfanginn... ţađ er ljóst. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 03:02

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fallegt

Hrönn Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband