Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Dó, Dó dó fuglinn?
10.4.2008 | 07:59
... ég skoða oft Vísindavefinn , margt skemmtilegt sem hægt er að finna þar... sá um daginn m.a. spurninguna "Hvenær dó Dó dó fuglinn út?" hnyttilega orðuð spurning.
Reyndar með ólíkindum hvað Dó dó fuglinn lifði lengi...
.
.
Það leiddi svo hugann að öðrum fugli sem er líka útdauður, en hann hét Sjald.
Það var hans ólukka að vera of gæfur... auðvelt var fyrir menn að nálgast hann og veiða með berum höndum...
Flestir vita að frá þessum útdauða fugli er orðið Sjaldgæfur ættað, það þýðir að vera gæfur eins og Sjald.
.
.
Ég er frekar gæfur og af því að það er bara einn ég eftir í heiminum, (Indriði líki er ekki ég, bara líkur) þá er ég mjög Sjaldgæfur....
Þið skiljið alveg hvað ég er að fara, kæru hlustendur, er það ekki?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
þú ert nú meiri furðufuglinn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 08:11
liggur í auga úti ...
Steingrímur Helgason, 10.4.2008 kl. 09:11
Furðufugl, spéfugl og MUfugl.
Nú eru 25% líkur á að okkar menn verði í úrslitum í Moskvu. Við ættum kannski að skella okkur ef svo yrði. Anna og Garðar gætu verið í farteskinu.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.4.2008 kl. 10:18
Var þetta ekki bara prentvilla með dó dó fuglinn hefur átt að vera do do og þess vegna lifði hann svo legni.
ej
ej (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.