Með gulrætur á bakinu

Fólk er voðalega hissa þegar það hittir mig og spyr; af hverju ertu með allar þessar gulrætur á bakinu?

Þá segi ég; ég lærði þetta af kaffibrúsaköllunum;

.. Kaffibrúsakarlarnir voru skemmtilegir, man einhver eftir þeim?

Þeir voru á röltinu í eyðimörk, annar þeirra hélt á steðja...

Af hverju ertu að rogast með þennan steðja?

"Sko, ef ég skildi mæta ljóni þá hendi ég steðjanum og þá er ég miklu fljótari að hlaupa"

.

25186-large

.

 

Síðan hef ég alltaf gengið með gulrætur á bakinu.

.

 carrot

.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júdas

hmmm....er það ef þú skyldir mæta kanínu?

Júdas, 5.4.2008 kl. 07:10

2 Smámynd: Brattur

já, Júdas... betur sjá augu en eyru, eins og máltækið segir eða þannig...

... ég hef nefnilega ekki verið alveg klár á því af hverju ég valdi að bera gulrætur... en kanínur er málið... ég er með kanínufóbíu... held ég....

Brattur, 5.4.2008 kl. 09:19

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég skil þetta...

Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:47

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hvað myndi gerast Brattur minn ef þú mættir barasta alls engum? Jæja, þú ættir allavega efni í gulrótarsalat. Annars hef ég aðeins orðið lítilsháttar var við þessa kanínufóbíu hjá þér. Viltu ræða eitthvað Brattur minn? Ertu ekki með númerið hjá mér?

Halldór Egill Guðnason, 6.4.2008 kl. 01:48

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Yngri sonur minn elskar kanínur og á eina... vildi bara að þú vissir það ef þér dytti í huga að kíkja í kaffi.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 16:33

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Namm! Hvað mig langar í gulrætur.

(sagði kanínan)

Hrönn Sigurðardóttir, 8.4.2008 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband