Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
annaeinars
-
tudarinn
-
hross
-
hronnsig
-
lehamzdr
-
brjann
-
gullilitli
-
larahanna
-
finni
-
snjolfur
-
maggib
-
f0rmadur1nn
-
sveinn-refur
-
jonhalldor
-
toj
-
vulkan
-
saemi7
-
austurlandaegill
-
nhelgason
-
skagstrendingur
-
jensgud
-
beggita
-
thorhallurheimisson
-
tagga
-
summi
-
svavaralfred
-
reykur
-
brylli
-
valli57
-
emilhannes
-
letigardar
-
jaherna
-
stommason
-
skari60
-
don
-
svanurg
-
irisgud
-
hugdettan
-
einari
-
gudnim
-
kop
-
rannug
-
eddaagn
-
topplistinn
-
gattin
-
einarben
-
kermit
-
fridust
-
gorgeir
-
muggi69
-
hva
-
zeriaph
-
baravel
-
nelson
-
kaffi
-
prakkarinn
-
gudnyanna
-
hallgrimurg
-
neddi
-
raggiraf
-
hhbe
-
gislihjalmar
-
peturorri
-
pallieliss
-
judas
-
bumba
-
skrekkur
-
snjaldurmus
-
kloi
-
marinogn
-
gustichef
-
esgesg
-
gretaulfs
-
stjornuskodun
-
manisvans
-
ks-leiftur
-
andspilling
-
evropa
-
fotboltaferdir
-
straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Með gulrætur á bakinu
4.4.2008 | 23:08
Fólk er voðalega hissa þegar það hittir mig og spyr; af hverju ertu með allar þessar gulrætur á bakinu?
Þá segi ég; ég lærði þetta af kaffibrúsaköllunum;
.. Kaffibrúsakarlarnir voru skemmtilegir, man einhver eftir þeim?
Þeir voru á röltinu í eyðimörk, annar þeirra hélt á steðja...
Af hverju ertu að rogast með þennan steðja?
"Sko, ef ég skildi mæta ljóni þá hendi ég steðjanum og þá er ég miklu fljótari að hlaupa"
.
.
Síðan hef ég alltaf gengið með gulrætur á bakinu.
.
.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
hmmm....er það ef þú skyldir mæta kanínu?
Júdas, 5.4.2008 kl. 07:10
já, Júdas... betur sjá augu en eyru, eins og máltækið segir eða þannig...
... ég hef nefnilega ekki verið alveg klár á því af hverju ég valdi að bera gulrætur... en kanínur er málið... ég er með kanínufóbíu... held ég....
Brattur, 5.4.2008 kl. 09:19
Ég skil þetta...
Steingrímur Helgason, 5.4.2008 kl. 21:47
Hvað myndi gerast Brattur minn ef þú mættir barasta alls engum? Jæja, þú ættir allavega efni í gulrótarsalat. Annars hef ég aðeins orðið lítilsháttar var við þessa kanínufóbíu hjá þér. Viltu ræða eitthvað Brattur minn?
Ertu ekki með númerið hjá mér?
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2008 kl. 01:48
Yngri sonur minn elskar kanínur og á eina... vildi bara að þú vissir það ef þér dytti í huga að kíkja í kaffi.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 16:33
Namm! Hvað mig langar í gulrætur.
(sagði kanínan)
Hrönn Sigurðardóttir, 8.4.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.