Mallar, Gollar og Grommar

... ađeins meira um skrítin orđ sem voru notuđ á Ólafsfirđi í denn... Bombólur, blink o.fl...

... mundi allt í einu eftir fleiri orđum... sem ég veit ekki hvort ţekktust annars stađar á landinu líka...

Viđ strákarnir vorum oft ađ veiđa hornsíli í krukkur... vorum mjög áhugasamir um allar fiskveiđar...

Stór, pattaraleg hornsíli voru kölluđ "Mallar" ... vá mađur sjáđu Mallann ţarna hrópuđum viđ upp ţegar stórt hornsíli synti hjá...

.

 hornsili

.

Veiddum líka oft á bryggjunum, ţorsk, ufsa, silung, marhnúta og rauđmaga... einu sinni fékk ég hnúđlax... stór ţorskur var kallađur Golli... svakalegur Golli er ţetta... sagđi mađur...

.

 cod

.

Grámávur var kallađur Grommi... já, ţegar mađur lítur á ţessi orđ og fleiri sem ég hef áđur nefnt, ţá skil ég vel hve Ólafsfirđingar ţóttu skrítnir ţegar ţeir komust í samband viđ umheiminn eftir opnun Múlavegarins...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ćttir kansi ađ senda nokkur orđi inn í ţáttinn Orđ skulu standa hjá Rúv.

ej.

edda (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Neibb.  Alls ekki ađ senda orđ inn í "Orđ skulu standa".  En ef ţeim vćri bođiđ sćti, ţá mćtti kannski semja um ţađ. 

Anna Einarsdóttir, 2.4.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Brattur

... já... verđ ég ţá ekki ađ senda í ţáttinn... "Orđ skulu sitja" , Anna?

Brattur, 2.4.2008 kl. 20:24

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvađ ertu nú ađ bulla Brattur.    Ţađ er enginn ţáttur til sem heitir ţađ. 

Anna Einarsdóttir, 2.4.2008 kl. 20:44

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ég vissi ţađ..göngin voru mistök. Hefđum átt ađ láta ţennan ţjóđflokk ţróast óáreittan, svona eitthvađ fram á öldina. Ég meina, hvađ ef ekki vćri Brattur?.....?

Halldór Egill Guđnason, 3.4.2008 kl. 00:32

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Orđin skapa manninn, mađurinn skapar orđ

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.4.2008 kl. 05:36

7 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Hefđi átt ađ friđa ţennan ţjóđflokk, vćri lyftistöng fyrir ferđaţjónustuna ađ sýna innfćdda.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 3.4.2008 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband