Besta liðið í dag!
2.4.2008 | 12:06
... mikið svakalega var markið hans Ronaldo flott á móti Roma í gærkvöldi... maður sá það í endursýningunni... hann kom lengst utan af velli þegar fyrirgjöfin kom og flaug hreinlega inn í teiginn og hamraði hann inn... þvílíkur kraftur í drengnum...
... þessi maður er ekki hægt... eins og einhver segir...
Held ég sé bara sammála Ferguson, að þetta sé besta United lið sem hann hefur haft undir sinni stjórn!
Það er hrein unun að horfa á United spila og ekki hægt að sjá að þeir verði stoppaðir, taka deildina heima og vinna svo Liverpool í úrslitaleik í Meistaradeildinni...
Já, það er gaman að vera United maður í dag... eins og reyndar alla daga!
Ronaldo: Eigum frábæra möguleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
missti alveg af þessu, það hlýtur að hafa verið óvart
Ragnheiður , 2.4.2008 kl. 12:23
Ég sá markið, maður trúði varla sínum eigin, þetta var svo óvænt! Með glæsilegri mörkum og hreint ekki leiðinlegt að vinna svo leikinn! Ég held að það sé sama með hvaða liði fólk heldur, það er ekki hægt að bera á móti því að þetta MU lið sé það besta í dag - sama hvert litið er.
Lára Hanna Einarsdóttir, 2.4.2008 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.