Hrollur
16.3.2008 | 14:27
... ég talađi ađeins um Glóruna í okkur í gćr... nú er komiđ ađ öđrum heimilismanni sem er búsettur í okkur öllum og heitir HROLLUR...
Allir kannast viđ Hroll...hann hristir sig og hossar ţegar viđ sjáum t.d. eitthvađ verulega ljótt...
Hann skríđur niđur bakiđ og mađur finnur fyrir miklum ónotum ţegar hann mjakar sér undir húđinni...
Hrollur ţolir heldur ekki kulda... ţá hleypur hann eins og byssubrandur út um
allan skrokkinn á manni... og hann virđist bara vera alls stađar...
... í tánum í hnjánum og svo á milli herđablađanna...
.
.
Hrollur getur líka látiđ vita af sér ef manni líđur vel... ţá fer um mann unađshrollur...
Ţegar Man. United spilar fallega sókn sem endar međ glćsimarki... unađshrollur...
Ég veit hvar Hrollur á heima í mér... hann býr á milli vinstri axlarinnar á mér og hálsins...
Ég finn stundum fyrir honum ţegar hann er heima hjá sér og vantar ađ gera
eitthvađ... ţá kemur svona stađbundinn Hrollur rétt viđ hálsinn...
Ţá hefur Hrollur greyiđ ekkert ađ gera og langar ađ ég skaffi honum verkefni...
Athugasemdir
Ó tapađirđu svona stórt í spilinu ?
Ragnheiđur , 16.3.2008 kl. 14:40
Já, Ragnheiđur... Hrollur er í góđu skapi núna... hann hleypur eins og vitlaus mađur um mig allan... tapiđ var verulega stórt...og ég sem er svo tapsár
Brattur, 16.3.2008 kl. 15:14
Man Utd skorar og ég fć nú frekar kuldahroll Brattur minn ! Hef hinsvegar mjög aukiđ kaup mín á afurđum merktum Torres
Ţannig afurđir auka manni gleđi !
Gunnar Níelsson, 16.3.2008 kl. 20:06
Held ađ hrollur sé ţríburi, einn bróđir hans heimsćkir mig stundum í stóru tánna, hćgra megin, sérstaklega ef dýft í kalt vatn.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 16.3.2008 kl. 20:24
Gunni, skil kuldahrollinn... ţađ hlýtur ađ vera ógnvekjandi ađ horfa upp eftir töflunni ár eftir ár og sjá United ţar... en vera svo ađ berjast um 4ja sćtiđ... skil ţann Hroll vel... Torres... er ţađ ekki hvítvín?
Ţorsteinn Valur; stóra táin er viđkvćmari en hún lítur út fyrir ađ vera...
en bráđnausynlegt verkfćri... getur kafađ í vatni endalaust, án ţess ađ koma upp og anda..
Brattur, 16.3.2008 kl. 20:59
... Já, Kristjana... nákvćmlega svona var ég... hélt meira ađ segja ađ ţetta vćri ég viđ fyrstu sýn... en svona er ég víst ţegar ég hef tapađ...
Brattur, 16.3.2008 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.