Mannanöfn - meira frelsi

... mér finnst viđ Íslendingar of stífir í mannanöfnum... ... Íslenskan yrđi mun litskrúđugri ef menn hétu ekki bara Pétur, Gunnar og Sigurđur...

Man eftir enskum nöfnum eins og Peter Green og Silla Black...

Okkar fólk gćti heitiđ Gunnar Grái.... Sigurlaug Sólgula... sem dćmi...

Ţađ vćri líka ekki vitlaust ađ nágrannar gćtu skýrt hvort annan upp á nýtt... sent bara inn í ţjóđskrá hvađ ţeir vildu ađ nágranni myndi heita; Rögnvaldur Ruslahaugur... Kristján Kengruglađi... Margrét Málglađa... Sveina Sífulla o.s.frv. ţađ gćti margt skemmtilegt komiđ út úr ţví...

.

sen5_5283

.

... skáldin hafa löngum veriđ kennd viđ stađi; Stefán frá Hvítadal, Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi, Jóhannes úr Kötlum... ţannig ađ ţetta ţekkist svosem...

Ekki ţađ ađ ég sé neitt skáld, en ég gćti alveg hugsađ mér ađ heita Brattur frá Bjarndýraeyju...

 

.

bear420

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

aha..afi minn hét Mýrkjartan og bróđir hans Elliđagrímur..ég veit ekki hvađ ég ćtti ađ kalla nágrannana, á alveg yndislega nágranna

Ragnheiđur , 28.2.2008 kl. 19:27

2 Smámynd: Brattur

... ţetta eru almennileg nöfn Ragnheiđur... synd ađ svona nöfn skuli ekki notuđ í dag...

... nágrannana... af hverju ekki Elli yndislegi og Bogga blómlega...???

Brattur, 28.2.2008 kl. 19:31

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţetta yrđi virkileg upplyfting á Íslensku máli, Brattur frá Bjarndýraeyju.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 28.2.2008 kl. 19:53

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Svíafari

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.2.2008 kl. 20:00

5 Smámynd: Brattur

... millinafn á ţig Helena... jamm... Helena á Ferđinni... hvernig hljómar ţađ?... ţú ert alltaf á flakki út og suđur sýnist mér...

Brattur, 28.2.2008 kl. 22:11

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sat Saklaus í fangelsi,  Helena ?    

Ţiđ eruđ skemmtileg.   Hvernig hljómar Helena Hundbjörg Björnsdóttir ?

Anna Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband