Mælirinn

... einu sinni var saklaus mælir... hann var á gangi úti í sveit með nestið sitt og var ofboðslega hamingjusamur... hann var ekki hræddur við neitt, þó hann væri að hugsa um úlfinn sem át ömmu hennar Rauðhettu...

... hann settist í græna lautu og skoðaði í nestiskörfuna sína, allt góðgætið...

.

 picknick-korb-gefuellt

.

En aumingja mælinn grunaði ekki hvað var framundan... haldið þið að það komi ekki aðvífandi korn með fulla flösku af brennivíni... og hellir vin okkar, saklausa mælinn fullan...

... og hér er það.. kornið sem fyllti mælinn....

.

 corn

.

... finnst ykkur það ekki ljótt???

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

LOL hehe andstyggðarkorn...

Ragnheiður , 5.2.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ljótt ef satt reynist

Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.2.2008 kl. 21:07

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Endilega að poppa þetta popp korn strax, svo það valdi ekki frekari vandræðum

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.2.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Búinn að spá lengi í þetta Brattur. Aldrei skilið þetta. Takk, takk elsku vinur. Nú slær maður um sig í vinnunni á morgun með þjóðlegum fróðleik um kornið og mælinn og klikkir síðan út með vísnasöng.

Halldór Egill Guðnason, 5.2.2008 kl. 21:37

5 Smámynd: Júdas

Ég mæli með þessari sögu fyrir kornunga.............gætu lært fullt af henni!

Júdas, 5.2.2008 kl. 23:02

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þú ert snillingur....

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.2.2008 kl. 06:51

7 Smámynd: Hugarfluga

Þið Anna eruð sköpuð fyrir hvort annað!! hahaha

Hugarfluga, 6.2.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband