Fótbolti - leyndarmáli ljóstrađ upp
28.12.2007 | 00:54
... eina kalda minningu á ég frá fótboltaleik heima á Ólafsfirđi... ţađ var komiđ haust og Völsungur frá Húsavík var kominn í heimsókn ađ spila leik, líklega í ţriđja flokki... viđ Leiftursmenn áttum enga búninga ţá... en viđ strákarnir komum okkur saman um ađ vera í hvítum skyrtum... eina hvíta skyrtan sem ég átti var nćlonskyrta... viđ mćttum á malarvöllinn okkar, grófa, sem stundum var uppnefndur "Hraunprýđi"...
... ţađ var nístingskuldi og slydda... leikurinn hófst og okkur gekk vel... skoruđum nokkur mörk en fengum ekkert á okkur, vörnin var feiknagóđ... ég var í vörn og fannst viđ reyndar vera óvenju fjölmennir ţarna bakatil... ég fór ţví ađ telja leikmennina og komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ viđ Ólafsfirđingar vćrum 12 á vellinum... en eins og allir vita eru leikmenn í einu liđi bara 11... ég sagđi félaga mínum í vörninni frá ţessu og ákváđum viđ ađ grjóthalda kj... um ţetta...
.
.
... leikurinn vannst 4-0... dómarinn sá ekki neitt athugavert...
... nú sem sagt uppljóstra ég ţessu mikla leyndarmáli... enda ekki hćgt ađ kćra lengur... held ég...
... en mikiđ rosalega var mér orđiđ kalt í nćlonskyrtunni í slyddunni... ţađ fer enn hrollur um mig ţegar ég hugsa um ţađ....
Athugasemdir
Ţeir kćra ekki úr ţessu....;-)
Halldór Egill Guđnason, 28.12.2007 kl. 03:37
Rengi ţig ekki um kuldan,held ađ ekki sé til verri flík í kulda, jafnvel betra ađ vera nakin ađ ofan.Kveđja
Ari Guđmar Hallgrímsson, 28.12.2007 kl. 09:45
Ólafsfirđingar kunna ekki ađ telja.....hefđu siglfirđingar sagt...og látiđ úrslitin standa!!! ;-)
Vilborg Traustadóttir, 28.12.2007 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.