Halldór tuđari

... ţađ er langt síđan ţátturinn "Ort upp í bloggvini" hefur veriđ á ferđinni... ţađ er ţví ekki úr vegi ađ rifja upp út á hvađ hann gengur... ég skrifa texta sem ég kalla At-kvćđi um einhvern bloggvin og lćt líta út fyrir ađ ţetta sé stutt bréf frá viđkomandi... en ţetta er hinsvegar fullkominn skáldskapur um viđkomandi sem ég set niđur... hingađ til held ég ađ ég hafi ekki móđgađ neinn, svo ég held ţessu bara áfram ţar til einhver stoppar mig...

 Nú er komiđ ađ stórbloggvininum Halldóri tuđara... mjög skemmtilegur og bráđhress bloggari sem lćtur sér ekkert óviđkomandi... er einnig sleipur í skák, hagmćltur og syngur og dansar eins og engill....

 

Ţađ er margt sem mađur dundar sér viđ
ég hef rosalega gaman af ţví ađ skođa fugla
skemmtilegast er náttúrulega ađ sjá flćkingsfuglana

međal sjaldgćfra fugla
sem hef ég séđ eru
Lappajađrakan; A Bar-tailed Godwit
Sportittlingur; A Lappland Bunting
Kanaduđra; A Long-billed Dowitcher

samt held ég alltaf mest upp á
gamla góđa spóann
ađ heyra hann vella á fögrum sumardegi
er eitt ţađ fegursta sem ég veit

Kveđja, Halldór (tuđari) 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ertu ekki ađ djóka eđa ertu ađ móka?

Tuđarinn dansar og syngur.

Háriđ á mér fer allt í flóka

og festist viđ hvurn sinn fingur.

Edda Agnarsdóttir, 29.9.2007 kl. 10:56

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Dóri dansar fyrir Bratt,

dađrar oggulítiđ,

Stél og vćngi hreyfir hratt

sem hrífur snemma í bítiđ. 

 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.9.2007 kl. 11:21

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Hann er til alls líklegur eđa hvađ?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.9.2007 kl. 17:39

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Kćri Brattur.: Loksins kom ađ ţví! Ţađ hefur veriđ ort uppí mig. Búinn ađ bíđa lengi og vil ţakka ţér kćri vinur fyrir fallega "ort uppí". Ţetta međ spóann er hárrétt hjá ţér og reyndar öll ţau hljóđ sem heyra má á björtum sumarnóttum úti í náttúru Íslands. Varđand sjaldgćfu fuglana, ţá hafđi ég nú "noterađ" hjá mér ensku orđin í beinni snörun, en ţađ er varla prenthćft, eins og gefur ađ skilja, en lćt ţau samt fljóta međ ađ lokum.:

Lappajađrakan = "A Leg on the Edge Kan." 

Sportittlingur = " A Track Dick"

Kanaduđra = " A Yanky Slut"

Takk, enn og aftur Brattur. Ţú klikkar ekki frekar en fyrri daginn. (Á mjög erfitt međ ađ komast í tölvu ţessa dagana, svo ţú kannski skilar kveđju til allra frá mér)

Ţinn vinur Tudarinn ( The Tudor)

Halldór Egill Guđnason, 1.10.2007 kl. 09:50

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Tudor ?    Ţađ er rafgeymir ef ég man rétt.... enda ertu alltaf í stuđi Halldór.

Anna Einarsdóttir, 1.10.2007 kl. 23:37

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

hahaha....einmitt...rafgeymir Halldór!

Heiđa Ţórđar, 2.10.2007 kl. 10:24

7 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Vildi bara láta ţig vita ađ nú verđur ţú međ vinum og kunningjum á " Bláu könnunni " á nćstu dögum ... Uppsetning tókst vel....Til lukku til okkar sem stóđum ađ ţessu.  Er sćl í sál og sinni !!!          Heyrumst Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 3.10.2007 kl. 21:45

8 Smámynd: Brattur

... flott Magga; ég nć ađ kíkja á morgun...

Brattur, 4.10.2007 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband