Ađ vera ríkur

... peningar eru ekki allt... en ţađ er samt vont ađ vera án ţeirra... ég vildi heldur gráta í nýjum Mercedes Benz heldur en gömlu Skóda... sagđi góđ kona einu sinni... ţađ má kannski alveg skrifa undir ţađ... en ţegar mest á reynir ţá gera peningar ekkert gagn... mađur kaupir ekki hamingjuna né heilsuna fyrir peninga... ung fréttakona sagđi einu sinni viđ Alla ríka á Eskifirđi... Ađalsteinn, ertu ekki ríkur? Alli var farinn ađ eldast og svarađi ungu fréttakonunni; nei... ég er ekki ríkur, ţađ ert ţú sem ert rík, ţú ert ung og ţú átt allt lífiđ framundan... hann vissi, sá gamli ađ unga konan var rík... hann átti bara peninga...

 

Bóndinn.

Hann stakk
höndum sínum
í nýplćgđa jörđina
lyfti fullum
lófum
til himins
lét jarđveginn
renna milli
fingra sér
 

hugsađi glađur
í bragđi;

ég er moldríkur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góđur pistill ...... og ef einhvern vantar mold, ţá get ég gefiđ hana í hjólböruvís.... og allir verđa moldríkir. 

Anna Einarsdóttir, 26.9.2007 kl. 21:44

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

... ţađ er margt fallegt í hausnum á ţér Brattur ...ríkur haus

Marta B Helgadóttir, 26.9.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Jebb, viđ erum sólarmegin í lífinu.

Góđa nótt Brattur og takk fyrir ađ minna okkur á. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:15

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Góđ hugsun og gott ljóđ.....Ég átti einu sinni Skoda og finnst hálfgerđ forréttinidi ađ hafa reynt ţađ, hann var gamall greyiđ og einu sinni var ég ađ keyra niđur í Fljótin af Lágheiđinni og ţá allt í einu fossađi vatn inn í bílinn fyrir neđan mćlaborđiđ... ég stoppađi rennsliđ međ einhverri flík og komst á leiđarenda.....hann dugđi á međan hann dugđi - eđa ţannig MT

Hulda Margrét Traustadóttir, 27.9.2007 kl. 08:34

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Góđur Brattur, ađ vanda. Alveg satt ađ peningar séu ekki allt, en ţeir eru samt einhvern veginn svona töluvert svakalega oggulítiđ ágćtir, ef mađur á eitthvađ af ţeim, eđa ţannig. Anna.: er á leiđinni og ćtla ađ fá í 4 hjólbörur.

Halldór Egill Guđnason, 27.9.2007 kl. 09:18

6 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ţegar mađur á ekki peninga ţá er samt helv... gott ađ telja ţá uppsprettu hamingjunnar

Arnfinnur Bragason, 27.9.2007 kl. 11:36

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Halldór.... moldin bíđur og kaffiđ líka.  Viltu fá mold međ skít ?  Ţá áttu skítnóg og ert moldríkur. 

Anna Einarsdóttir, 27.9.2007 kl. 12:09

8 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Ljóđiđ frábćrt sennilega fćkkar ţeim mönnum óđfluga sem hugsa svona

Ari Guđmar Hallgrímsson, 27.9.2007 kl. 14:54

9 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Skodinn stendur fyrir sínu,  ćtlađi einu sinni ađ kaupa einn og fékk ađ prufukeyra hann, ţegar hann dreif ekki upp gömlu Mánárskriđurnar nema afturábak hćtti ég viđ kaupin, keypti Wartburg í stađinn og hann var eđal bíll.....ţegar hann fór í gang.  Góđ pćling hjá ţér.....

Vilborg Traustadóttir, 27.9.2007 kl. 15:57

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég tek undir orđ konunnar; vildi frekar gráta í Benz en Skoda. Money makes the world go round.... ţví miđur.

Ef ég ćtti skítnóg af peningum ţá myndi ég hćtta ađ vinna og fara ađ gera eitthvađ sem mig langar til. ţađ er ekki hćgt ađ mótmćla ţví ađ peningar auđvelda manni lífiđ ţó ţeir fćri manni ekki hamingju.

Jóna Á. Gísladóttir, 27.9.2007 kl. 16:49

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

O hvađ ég er fegin ađ vera UNG!

Edda Agnarsdóttir, 27.9.2007 kl. 22:01

12 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Góđar hugsanir og gildar, Brattur kćr.  Frábćrt ljóđ líka.  (Ég er alltaf ađ skjalla ţig, held ađ ţú farin ađ kalla mig Sjallnýju Könnu).

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:01

13 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Meina Skjallnýju....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:01

14 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ég hef einu sinni grátiđ í bíl. Ţađ var í austin Mini, en ţá var líka búiđ ađ keyra hann í klessu. Hefđi frekar viljađ gráta í Benz, ţví hann hefđi sennilega ekki beyglast svona helvíti mikiđ. Gott ef mađur hefđi ţá bara ekki rétt kjökrađ.

Halldór Egill Guđnason, 28.9.2007 kl. 11:17

15 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég á skítnóg af peningum og er moldrík.  Takk Anna. ţú auđgar, kćtir og bćtir málskilning minn.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 28.9.2007 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband