Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
annaeinars
-
tudarinn
-
hross
-
hronnsig
-
lehamzdr
-
brjann
-
gullilitli
-
larahanna
-
finni
-
snjolfur
-
maggib
-
f0rmadur1nn
-
sveinn-refur
-
jonhalldor
-
toj
-
vulkan
-
saemi7
-
austurlandaegill
-
nhelgason
-
skagstrendingur
-
jensgud
-
beggita
-
thorhallurheimisson
-
tagga
-
summi
-
svavaralfred
-
reykur
-
brylli
-
valli57
-
emilhannes
-
letigardar
-
jaherna
-
stommason
-
skari60
-
don
-
svanurg
-
irisgud
-
hugdettan
-
einari
-
gudnim
-
kop
-
rannug
-
eddaagn
-
topplistinn
-
gattin
-
einarben
-
kermit
-
fridust
-
gorgeir
-
muggi69
-
hva
-
zeriaph
-
baravel
-
nelson
-
kaffi
-
prakkarinn
-
gudnyanna
-
hallgrimurg
-
neddi
-
raggiraf
-
hhbe
-
gislihjalmar
-
peturorri
-
pallieliss
-
judas
-
bumba
-
skrekkur
-
snjaldurmus
-
kloi
-
marinogn
-
gustichef
-
esgesg
-
gretaulfs
-
stjornuskodun
-
manisvans
-
ks-leiftur
-
andspilling
-
evropa
-
fotboltaferdir
-
straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Að vera ríkur
26.9.2007 | 21:28
... peningar eru ekki allt... en það er samt vont að vera án þeirra... ég vildi heldur gráta í nýjum Mercedes Benz heldur en gömlu Skóda... sagði góð kona einu sinni... það má kannski alveg skrifa undir það... en þegar mest á reynir þá gera peningar ekkert gagn... maður kaupir ekki hamingjuna né heilsuna fyrir peninga... ung fréttakona sagði einu sinni við Alla ríka á Eskifirði... Aðalsteinn, ertu ekki ríkur? Alli var farinn að eldast og svaraði ungu fréttakonunni; nei... ég er ekki ríkur, það ert þú sem ert rík, þú ert ung og þú átt allt lífið framundan... hann vissi, sá gamli að unga konan var rík... hann átti bara peninga...
Bóndinn.
Hann stakk
höndum sínum
í nýplægða jörðina
lyfti fullum
lófum
til himins
lét jarðveginn
renna milli
fingra sér
hugsaði glaður
í bragði;
ég er moldríkur!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
- Einn fékk fyrsta vinning
- Vigdís: Verkjaði í réttlætistaugina
- Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
- Líkamsárás í farþegaskipi við Reykjavíkurhöfn
- Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast
- Þyrlan kölluð út vegna veikinda við Hrafntinnusker
- Allt eins og það á að vera í Vaglaskógi
- Ísland nældi sér í heiðursverðlaun á Ólympíuleikunum
Erlent
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
Athugasemdir
Góður pistill ...... og ef einhvern vantar mold, þá get ég gefið hana í hjólböruvís.... og allir verða moldríkir.
Anna Einarsdóttir, 26.9.2007 kl. 21:44
... það er margt fallegt í hausnum á þér Brattur ...ríkur haus
Marta B Helgadóttir, 26.9.2007 kl. 21:44
Jebb, við erum sólarmegin í lífinu.
Góða nótt Brattur og takk fyrir að minna okkur á.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:15
Góð hugsun og gott ljóð.....Ég átti einu sinni Skoda og finnst hálfgerð forréttinidi að hafa reynt það, hann var gamall greyið og einu sinni var ég að keyra niður í Fljótin af Lágheiðinni og þá allt í einu fossaði vatn inn í bílinn fyrir neðan mælaborðið... ég stoppaði rennslið með einhverri flík og komst á leiðarenda.....hann dugði á meðan hann dugði - eða þannig
MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 27.9.2007 kl. 08:34
Góður Brattur, að vanda. Alveg satt að peningar séu ekki allt, en þeir eru samt einhvern veginn svona töluvert svakalega oggulítið ágætir, ef maður á eitthvað af þeim, eða þannig
. Anna.: er á leiðinni og ætla að fá í 4 hjólbörur.
Halldór Egill Guðnason, 27.9.2007 kl. 09:18
Þegar maður á ekki peninga þá er samt helv... gott að telja þá uppsprettu hamingjunnar
Arnfinnur Bragason, 27.9.2007 kl. 11:36
Halldór.... moldin bíður og kaffið líka. Viltu fá mold með skít ? Þá áttu skítnóg og ert moldríkur.
Anna Einarsdóttir, 27.9.2007 kl. 12:09
Ljóðið frábært sennilega fækkar þeim mönnum óðfluga sem hugsa svona
Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.9.2007 kl. 14:54
Skodinn stendur fyrir sínu, ætlaði einu sinni að kaupa einn og fékk að prufukeyra hann, þegar hann dreif ekki upp gömlu Mánárskriðurnar nema afturábak hætti ég við kaupin, keypti Wartburg í staðinn og hann var eðal bíll.....þegar hann fór í gang.
Góð pæling hjá þér.....
Vilborg Traustadóttir, 27.9.2007 kl. 15:57
Ég tek undir orð konunnar; vildi frekar gráta í Benz en Skoda. Money makes the world go round.... því miður.
Ef ég ætti skítnóg af peningum þá myndi ég hætta að vinna og fara að gera eitthvað sem mig langar til. það er ekki hægt að mótmæla því að peningar auðvelda manni lífið þó þeir færi manni ekki hamingju.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.9.2007 kl. 16:49
O hvað ég er fegin að vera UNG!
Edda Agnarsdóttir, 27.9.2007 kl. 22:01
Góðar hugsanir og gildar, Brattur kær.
Frábært ljóð líka. (Ég er alltaf að skjalla þig, held að þú farin að kalla mig Sjallnýju Könnu).
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:01
Meina Skjallnýju....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:01
Ég hef einu sinni grátið í bíl. Það var í austin Mini, en þá var líka búið að keyra hann í klessu. Hefði frekar viljað gráta í Benz, því hann hefði sennilega ekki beyglast svona helvíti mikið. Gott ef maður hefði þá bara ekki rétt kjökrað.
Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 11:17
Ég á skítnóg af peningum og er moldrík. Takk Anna. þú auðgar, kætir og bætir málskilning minn.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.9.2007 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.