Málshćttir um konur

Brattur er mikil jafnréttissinni og finnst stundum ađ viđ karlarnir sjáum stundum ekki út fyrir
löngutöngina á okkur ţegar um jafnrétti kynjanna er ađ rćđa,. 

Ég rakst á nokkra málshćtti um konur og var ađ velta fyrir mér hvort ţeir
hafi allir veriđ gerđir af karlmönnum, hvađ haldiđ ţiđ?

Spegúlasjónir og orđaskýringar Bratts fylgja á eftir hverjum málshćtti.

Oft eru flögđ undir fögru skinni.  
Brattur: Ţessi fór í fýlu ţegar sćta skvísan yfirgaf hann. 

Betra er ađ vera góđs manns frilla en gefin illa.
Brattur : Ţađ mćtti hugsanlega taka undir ţetta, en er ţetta ţá góđur mađur?

Ekki eru allar konur eins ađ kyssa.  
Brattur : Ţetta vissi ég. 

Já er meyjar nei.    
Brattur : Ţetta vissi ég ekki.

Köld eru kvenna ráđ.    
Brattur :Einu köldu ráđin sem ég hef fengiđ frá konu var frá konunni í ísbúđinni.

Sá á konu sem kaupir.    
Brattur :Nei, bíđi nú viđ... Can´t by me love... var ţađ ekki svoleiđis?

Kona er karlmanns fylgja.   
Brattur :Ţetta hlýtur ađ hafa veriđ samiđ í hesthúsinu.

Sá á ţarfan hlut sem á ţrifnađ konu.  
Brattur : Hvađa vitleysingur sagđi nú ţetta, letihaugur?

Oft er karlmannshugur í konu brjósti.  
Brattur : Sammála ţessu.

Ţrćtugjörn kona er sem sífellur leki.  
Brattur : Karlpungar geta líka lekiđ, hef séđ ţađ.

Ţunnt er móđur eyrađ.    
Brattur : Hvađ er hér á seiđi...ţynnist eyrađ ţegar mađur eignast börn huh?

Ţögn er kvenna kostur.    
Brattur : Já, ţađ er nú ţađ... ţegar mađur er rökţrota... ţá er best ađ ţađ tali enginn viđ mann

Kerling vill hafa nokkuđ fyrir snúđ sinn. 
Brattur : Ţetta samdi nú bakaragrey sem ţurfti ađ borga konunni lélegu launin hennar.


Ég segi nú ekkert annađ eftir ţennan lestur en úppss.... voru ţetta ekki bara karlarnir í gamla daga, sem svona töluđu, ţessir í moldarkofunum... ekki erum viđ svona enn, íslenskir karlmenn????

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

"Klók eru kvennaráđ" stendur á bolnum mínum sem ég á enn og keypti ţegar ég var kosningastýra kvennalistans á Akureyri í bćjarstjórnarkosningum 2000.  Kvennalistinn lét framleiđa ţessa boli.  Hey hvađ er ađ frétta af Ketilásnum????

Vilborg Traustadóttir, 27.7.2007 kl. 23:25

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei er meyjar já....... en ekki...  já er meyjar nei.    Ţaggi ?

Ţú ert fyrirmynd íslenskra karlmanna Brattur minn.

Anna Einarsdóttir, 27.7.2007 kl. 23:25

3 Smámynd: Brattur

... nei, ţađ er bara stundum sem ég skil ekki suma karlp.... hef heyrt og séđ ţá tala eins og steinaldamenn... ţađ fer bara í urrrginn á mér... ég verđ ađ segja ţađ

Vilborg, ég fór og skođađi Ketilásinn, tók myndir af húsinu og kíkti inn um glugga... fékk svo nafn á manni hjá afgreiđslukonunni í búđinni (hún var nú samt ferkar snúin viđ mig af ţví ég keypti ekkert, dóninn... ţ.e. er ég)... ég fékk símanúmer og nafn hjá einhverjum Steingrími... og nú er nćst ađ hringja í hann... ţađ voru heybaggarúllur um allt tún

Brattur, 27.7.2007 kl. 23:30

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Space-ađ-ir rúllubaggar.  Kem ekki í fljótu bragđi fyrir mig Fljótamanni ađ nafni Steingrímur?? Kemur í ljós.  Ţetta er bara ađ verđa spennandi.

Vilborg Traustadóttir, 27.7.2007 kl. 23:43

5 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Ţiđ eruđ svo fyndin, međ ţessar rúllur og heysátur !!! HM...Jćja boltinn rúllar og ég ţarf ađ lauma ađgangi ađ síđunni minni til Bratts....en hvernig án ţess ađ allir lesi mitt rugl ????

Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 28.7.2007 kl. 12:22

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Magga ţú verđur bara ađ kasta ţér út í djúpu laugina og opna fjárans bloggiđ....ţađ er vel ţess virđi ađ skođa myndirnar ţínar ţar...o.fl. Ađ öđrum kosti getur ţú beđiđ Bratt ađ gerast bloggvinur og gefiđ honum ţar međ ađgang.  Ţađ er hćgt ađ stilla ţannig ađ ţađ sé lokađ öđrum en bloggvinum......kann ţađ ekki en hef séđ ţađ gert hjá mínum bloggvinum.

Vilborg Traustadóttir, 28.7.2007 kl. 17:18

7 Smámynd: Brattur

... Vilborg... auđvitađ á Magga ađ opna bloggiđ.... eđa a.m.k. ađ hleypa mér inn

Brattur, 28.7.2007 kl. 23:46

8 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Brattur.: Legg til ađ bćtt verđi viđ keppnina enn einum liđnum. : "Nýsmíđi málshátta um konur". Hćgt ađ hafa ţađ á kvöldvökunni síđasta kvöldiđ, ađ loknu bođsundinu í sturtubotninum hjá Ćgi.

Halldór Egill Guđnason, 31.7.2007 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband